Fundargerð 145. þingi, 11. fundi, boðaður 2015-09-23 15:00, stóð 15:02:20 til 19:02:56 gert 24 7:55
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

miðvikudaginn 23. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Rannsókn kjörbréfs.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að Hörður Ríkharðsson tæki sæti Guðbjarts Hannessonar, 5. þm. Norðvest.

Hörður Ríkharðsson, 5. þm. Norðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskánni.


Störf þingsins.

[15:05]

Horfa

Umræðu lokið


Upplýsingalög, frh. 1. umr.

Frv. GÞÞ o.fl., 19. mál (kaup á vörum og þjónustu). --- Þskj. 19.

[15:37]

Horfa

Frumvarpið gengur til stjórnsk.- og eftirln.


Sérstök umræða.

Réttur til lyfjameðferðar í heilbrigðisþjónustu.

[15:38]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Náttúruvernd, 1. umr.

Stjfrv., 140. mál (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl.). --- Þskj. 140.

[16:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, 1. umr.

Stjfrv., 133. mál (heildarlög). --- Þskj. 133.

[18:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[19:01]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:02.

---------------