Fundargerð 145. þingi, 12. fundi, boðaður 2015-09-24 10:30, stóð 10:30:57 til 12:09:26 gert 25 7:43
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

fimmtudaginn 24. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Mannabreytingar í nefndum.

[10:31]

Horfa

Forseti gerði grein fyrir mannabreytingum í nefndum hjá þingflokki Framsóknarflokksins.


Um fundarstjórn.

Vinnubrögð í atvinnuveganefnd.

[10:33]

Horfa

Málshefjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:12]

Horfa


Samgönguáætlun, afkoma sveitarfélaga.

[11:12]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Kjarasamningar lögreglumanna.

[11:19]

Horfa

Spyrjandi var Hörður Ríkharðsson.


Börn sem búa á tveimur heimilum.

[11:25]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Fjármögnun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða.

[11:31]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Uppbygging ferðamannastaða.

[11:38]

Horfa

Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 2. umr.

Stjfrv., 132. mál (leyfilegur munur á milli eignarliða og lífeyrisskuldbindinga). --- Þskj. 132, nál. 164.

[11:45]

Horfa

[12:07]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 3.--9. mál.

Fundi slitið kl. 12:09.

---------------