Fundargerð 145. þingi, 23. fundi, boðaður 2015-10-20 13:30, stóð 13:32:05 til 18:08:12 gert 21 7:49
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

þriðjudaginn 20. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um skrifleg svör.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 165 og 152 mundu dragast.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Niðurfærsla verðtryggðra fasteignaveðlána.

Beiðni um skýrslu KJak o.fl., 249. mál. --- Þskj. 269.

[14:07]

Horfa


Staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni, 1. umr.

Stjfrv., 229. mál (heildarlög). --- Þskj. 245.

[14:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sjúkratryggingar og lyfjalög, 1. umr.

Stjfrv., 228. mál (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur). --- Þskj. 244.

[17:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[18:07]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:08.

---------------