Fundargerð 145. þingi, 24. fundi, boðaður 2015-10-21 15:00, stóð 15:01:43 til 19:27:21 gert 22 8:7
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

miðvikudaginn 21. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Björn Valur Gíslason tæki sæti Steinunnar Þóru Árnadóttur, 8. þm. Reykv. n.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Beiðni um umræðu um afnám verðtryggingar.

[15:37]

Horfa

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 91. mál (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands). --- Þskj. 91, nál. 285 og 299.

[16:13]

Horfa

Umræðu frestað.


Dagskrártillaga.

[19:24]

Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði dagskrártillaga frá Helga Hjörvar, Svandísi Svavarsdóttur, Helga Hrafni Gunnarssyni og Páli Val Björnssyni.

[19:26]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:27.

---------------