Fundargerð 145. þingi, 26. fundi, boðaður 2015-11-02 15:00, stóð 15:01:16 til 17:01:19 gert 3 8:2
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

mánudaginn 2. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Minning Guðbjarts Hannessonar.

[15:01]

Horfa

Forseti minntist Guðbjarts Hannessonar, alþingismanns og fyrrverandi ráðherra, sem lést 23. október síðastliðinn.

[Fundarhlé. --- 15:07]


Varamenn taka þingsæti.

[15:15]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigurður Páll Jónsson tæki sæti Gunnars Braga Sveinssonar, 1. þm. Norðvest., og Hörður Ríkharðsson tæki sæti Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur, 4. þm. Norðvest.


Ný útgáfa Flateyjarbókar.

[15:16]

Horfa

Forseti vakti athygli þingmanna á því að Alþingi hefði borist ný útgáfa Flateyjarbókar á norsku að gjöf.


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:16]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 198 og 199 mundu dragast.

[15:17]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:19]

Horfa


Málefni Ríkisútvarpsins.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Árna Páll Árnason.


Leki trúnaðarupplýsinga á LSH.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Stöðugleikaframlag slitabúa föllnu bankanna.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Björn Valur Gíslason.


Framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð.

[15:41]

Horfa

Spyrjandi var Heiða Kristín Helgadóttir.


Móttaka flóttamanna.

[15:47]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Atvinnuuppbygging í Austur-Húnavatnssýslu.

Fsp. HR, 234. mál. --- Þskj. 250.

[15:54]

Horfa

Umræðu lokið.


Áfengis- og tóbaksneysla.

Fsp. JMS, 217. mál. --- Þskj. 225.

[16:09]

Horfa

Umræðu lokið.


Greining og meðferð barna með ADHD.

Fsp. PVB, 278. mál. --- Þskj. 307.

[16:25]

Horfa

Umræðu lokið.


Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins.

Fsp. SII, 251. mál. --- Þskj. 271.

[16:44]

Horfa

Umræðu lokið.

[16:59]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:01.

---------------