Fundargerð 145. þingi, 27. fundi, boðaður 2015-11-03 13:30, stóð 13:31:06 til 00:03:30 gert 4 7:52
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

27. FUNDUR

þriðjudaginn 3. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minning Árna Steinars Jóhannssonar.

[13:31]

Horfa

Forseti minntist Árna Steinars Jóhannssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 1. nóvember sl.

[Fundarhlé. --- 13:34]

[13:40]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:41]

Horfa

Umræðu lokið.


Staða hafna.

Beiðni um skýrslu HE o.fl., 276. mál. --- Þskj. 305.

[14:16]

Horfa


Tekjuskattur o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 172. mál (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja). --- Þskj. 175, nál. 353, 365 og 366, brtt. 354.

[14:16]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:34]

[20:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[00:03]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 00:03.

---------------