Fundargerð 145. þingi, 29. fundi, boðaður 2015-11-04 23:59, stóð 18:22:06 til 22:17:29 gert 5 8:14
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

miðvikudaginn 4. nóv.,

að loknum 28. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:22]

Horfa


Tekjuskattur o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 172. mál (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja). --- Þskj. 175 (með áorðn. breyt. á þskj. 354), nál. 378, brtt. 379.

[18:23]

Horfa

[Fundarhlé. --- 20:21]

[20:53]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 380).


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[21:15]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Fjáraukalög 2015, 1. umr.

Stjfrv., 304. mál. --- Þskj. 350.

[21:33]

Horfa

Umræðu frestað.

[22:16]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 22:17.

---------------