Fundargerð 145. þingi, 32. fundi, boðaður 2015-11-12 10:30, stóð 10:32:48 til 12:43:03 gert 13 8:51
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

fimmtudaginn 12. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skriflegt svar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 276 mundi dragast.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Framlög til Aflsins á Akureyri.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Staða heilsugæslustöðva og heimilislæknar.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Frumvörp um húsnæðismál.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Nýr Landspítali.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Landbúnaðarháskólarnir.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Lárus Ástmar Hannesson.


Sérstök umræða.

Staða fatlaðra nemenda í framhaldsskólum.

[11:08]

Horfa

Málshefjandi var Páll Valur Björnsson.


Sérstök umræða.

RÚV-skýrslan.

[11:44]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Náttúruvernd, frh. 2. umr.

Stjfrv., 140. mál (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl.). --- Þskj. 140, nál. 406, brtt. 407, 408 og 410.

[12:21]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Réttindi og skyldur eldri borgara.

Beiðni um skýrslu BirgJ o.fl., 340. mál. --- Þskj. 411.

[12:42]

Horfa

Út af dagskrá voru tekin 6.--8. mál.

Fundi slitið kl. 12:43.

---------------