Fundargerð 145. þingi, 34. fundi, boðaður 2015-11-16 15:00, stóð 15:02:27 til 18:32:52 gert 17 11:17
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

34. FUNDUR

mánudaginn 16. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Samúðarkveðjur til frönsku þjóðarinnar frá Alþingi.

[15:02]

Horfa

Forseti greindi frá því að hann hefði fyrir hönd Alþingis sent forseta fulltrúadeildar franska þingsins, forseta öldungadeildar franska þingsins og formanni vinahóps Frakklands og Íslands í franska þinginu bréf með samúðarkveðjum.


Varamenn taka þingsæti.

[15:04]

Horfa

Forseti tilkynnti að Óli Björn Kárason tæki sæti Ragnheiðar Ríkharðsdóttur, 3. þm. Suðvest., Halldóra Mogensen tæki sæti Helga Hrafns Gunnarssonar, 10. þm. Reykv. n., og Karen Elísabet Halldórsdóttir tæki sæti Elínar Hirst, 13. þm. Suðvest.

Karen Elísabet Halldórsdóttir, 13. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Viðbrögð við hryðjuverkaárásunum í París.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Endurskoðun stjórnarskrárinnar.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Umfjöllun um hryðjuverkin í París í fjölmiðlum.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Bygging íbúða á Hlíðarendasvæðinu.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Heiða Kristín Helgadóttir.


Vinna stjórnarskrárnefndar.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Sérstök umræða.

Íslensk tunga í stafrænum heimi.

[15:41]

Horfa

Málshefjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.

[16:17]

Útbýting þingskjala:


Sjálfkeyrandi bílar.

Fsp. HHj, 174. mál. --- Þskj. 177.

[16:18]

Horfa

Umræðu lokið.


Öryggisreglur fyrir hópferðabíla og strætisvagna.

Fsp. JMS, 192. mál. --- Þskj. 197.

[16:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Væntanleg íbúakosning í Reykjanesbæ.

Fsp. KJak, 266. mál. --- Þskj. 293.

[16:42]

Horfa

Umræðu lokið.


Löggæsluáætlun samkvæmt þingsályktun nr. 49/140.

Fsp. BjG, 300. mál. --- Þskj. 332.

[16:58]

Horfa

Umræðu lokið.


Orkuskipti skipaflotans.

Fsp. HKH, 279. mál. --- Þskj. 308.

[17:11]

Horfa

Umræðu lokið.


Undirbúningur búvörusamninga og minnkuð tollvernd.

Fsp. SJS, 161. mál. --- Þskj. 161.

[17:25]

Horfa

Umræðu lokið.


Geislavirk efni við Reykjanesvirkjun.

Fsp. ÓÞ, 145. mál. --- Þskj. 145.

[17:43]

Horfa

Umræðu lokið.


Tengsl ráðherra við fyrirtækið Orku Energy.

Fsp. BjG, 223. mál. --- Þskj. 231.

[17:57]

Horfa

Umræðu lokið.


Fyrirframgreiðslur námslána.

Fsp. ÁstaH, 310. mál. --- Þskj. 358.

[18:11]

Horfa

Umræðu lokið.


Fræðslunefnd mjólkuriðnaðarins.

Fsp. JMS, 323. mál. --- Þskj. 373.

[18:24]

Horfa

Umræðu lokið.

[18:32]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:32.

---------------