Fundargerð 145. þingi, 35. fundi, boðaður 2015-11-17 13:30, stóð 13:32:12 til 18:54:55 gert 18 9:45
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

35. FUNDUR

þriðjudaginn 17. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Margrét Gauja Magnúsdóttir tæki sæti Árna Páls Árnasonar, 4. þm. Suðvest.


Tilkynning um skrifleg svör.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 316, 317, 330 og 323 mundu dragast.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Umræður um hryðjuverkin í París.

[13:34]

Horfa

Umræðu lokið.


Störf þingsins.

[14:18]

Horfa

Umræðu lokið.


Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland, fyrri umr.

Stjtill., 327. mál. --- Þskj. 389.

[14:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Höfundalög, 1. umr.

Stjfrv., 333. mál (einkaréttindi höfunda, samningskvaðir o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 400.

[17:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Höfundalög, 1. umr.

Stjfrv., 334. mál (EES-reglur, munaðarlaus verk). --- Þskj. 401.

[18:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 28/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 185. mál (flutningastarfsemi, EES-reglur). --- Þskj. 190, nál. 338.

[18:25]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 122/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 186. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 191, nál. 339.

[18:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 143/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 187. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur). --- Þskj. 192, nál. 340.

[18:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 15/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 188. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur). --- Þskj. 193, nál. 375.

[18:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 117/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 189. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 194, nál. 341.

[18:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 9/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 190. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur). --- Þskj. 195, nál. 342.

[18:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 25/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 191. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur). --- Þskj. 196, nál. 376.

[18:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:53]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:54.

---------------