Fundargerð 145. þingi, 38. fundi, boðaður 2015-11-23 15:00, stóð 15:02:07 til 16:39:36 gert 24 7:50
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

mánudaginn 23. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 264, 270 og 352 mundu dragast.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Rekstur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Fjárþörf Landspítalans.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Kjör öryrkja.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Páll Valur Björnsson.


Umferð um friðlandið á Hornströndum.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Atgervisflótti ungs fólks.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.


Flugvallarsvæðið í Vatnsmýrinni.

Fsp. HKH, 158. mál. --- Þskj. 158.

[15:38]

Horfa

Umræðu lokið.


Trygging fyrir efndum húsaleigu.

Fsp. BirgJ, 313. mál. --- Þskj. 361.

[15:53]

Horfa

Umræðu lokið.


Niðurstöður og úrbótatillögur í skýrslu um ofbeldi gegn fötluðum konum.

Fsp. KaJúl, 335. mál. --- Þskj. 402.

[16:06]

Horfa

Umræðu lokið.


Biðlisti vegna greiningar á athyglisbresti með ofvirkni (ADHD).

Fsp. SII, 318. mál. --- Þskj. 368.

[16:23]

Horfa

Umræðu lokið.

[16:38]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6.--7. mál.

Fundi slitið kl. 16:39.

---------------