Fundargerð 145. þingi, 40. fundi, boðaður 2015-11-25 15:00, stóð 15:03:01 til 22:49:16 gert 26 8:5
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

40. FUNDUR

miðvikudaginn 25. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skrifleg svör.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 263 og 363 mundu dragast.


Lengd þingfundar.

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:03]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[15:35]

Horfa

[15:35]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Breytingartillögur ríkisstjórnarinnar.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Störf þingsins.

[15:36]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Loftslagsmál og markmið Íslands.

[16:11]

Horfa

Málshefjandi var Páll Valur Björnsson.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 91. mál (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands). --- Þskj. 91, nál. 285 og 299.

[16:51]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:24]

[20:00]

Útbýting þingskjala:

[20:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 22:49.

---------------