Fundargerð 145. þingi, 41. fundi, boðaður 2015-11-26 10:30, stóð 10:32:49 til 17:20:46 gert 27 8:40
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

41. FUNDUR

fimmtudaginn 26. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skrifleg svör.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 371 og 369 mundu dragast.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Afstaða stjórnvalda til öryggismála.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Vopnaburður lögreglunnar.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Staða Íslands í Schengen.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Fangelsismál.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Fjárveitingar til lögreglu.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 91. mál (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands). --- Þskj. 91, nál. 285 og 299.

[11:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og utanrmn.


Opinber fjármál, 2. umr.

Stjfrv., 148. mál (heildarlög). --- Þskj. 148, nál. 481 og 495, brtt. 482 og 496.

[11:58]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:08]

[13:31]

Útbýting þingskjala:

[13:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:19]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:20.

---------------