Fundargerð 145. þingi, 42. fundi, boðaður 2015-11-27 10:30, stóð 10:31:18 til 16:26:32 gert 30 7:47
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

42. FUNDUR

föstudaginn 27. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skriflegt svar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 423 mundi dragast.


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert yrði stutt hlé á þingfundi að loknu 1. dagskrármáli.


Störf þingsins.

[10:31]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 11:06]


Opinber fjármál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 148. mál (heildarlög). --- Þskj. 148, nál. 481 og 495, brtt. 482 og 496.

[11:34]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.


Húsnæðissamvinnufélög, 1. umr.

Stjfrv., 370. mál (réttarstaða búseturéttarhafa og rekstur húsnæðissamvinnufélaga). --- Þskj. 503.

[12:14]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:58]

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[14:54]

Útbýting þingskjala:


Höfundalög, 1. umr.

Stjfrv., 362. mál (EES-reglur, lengri verndartími hljóðrita). --- Þskj. 487.

[14:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Styrkir vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi, 1. umr.

Stjfrv., 369. mál (miðastyrkir). --- Þskj. 502.

[15:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur og verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu, 1. umr.

Stjfrv., 371. mál (sameining stofnana). --- Þskj. 504.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Skattar og gjöld, 1. umr.

Stjfrv., 373. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 506.

[15:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[16:25]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:26.

---------------