Fundargerð 145. þingi, 44. fundi, boðaður 2015-11-30 23:59, stóð 16:59:04 til 18:18:48 gert 1 7:42
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

mánudaginn 30. nóv.,

að loknum 43. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 3. umr.

Stjfrv., 157. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 418.

[16:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 2. umr.

Stjfrv., 139. mál (áreiðanleikakannanir, undanþága frá áreiðanleikakönnun, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 139, nál. 457.

[17:15]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007, 2. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 60. mál (sanngirnisbætur vegna Landakotsskóla). --- Þskj. 60, nál. 295.

[17:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 381. mál (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja, leiðrétting). --- Þskj. 515.

[17:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Sala fasteigna og skipa, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 376. mál (starfsheimild). --- Þskj. 509.

[17:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Haf- og vatnarannsóknir, 3. umr.

Stjfrv., 199. mál (sameining stofnana). --- Þskj. 416, nál. 534, brtt. 466 og 471.

og

Sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar, 3. umr.

Stjfrv., 200. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 417, nál. 534, brtt. 467 og 472.

[17:57]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:17]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:18.

---------------