Fundargerð 145. þingi, 45. fundi, boðaður 2015-12-02 15:00, stóð 15:01:29 til 19:06:51 gert 3 7:50
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

miðvikudaginn 2. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Minning Lárusar Jónssonar.

[15:01]

Horfa

Forseti minntist Lárusar Jónssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 29. nóvember sl.

[Fundarhlé. --- 15:04]


Hamingjuóskir til forseta.

[15:12]

Horfa

Helgi Hjörvar færði forseta Einari K. Guðfinnssyni hamingjuóskir fyrir hönd þingmanna á sextugsafmæli hans.


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:15]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 403 mundi dragast.

[15:16]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:17]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 15:52]


Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, frh. 3. umr.

Stjfrv., 157. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 418.

[16:25]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 566).


Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, frh. 2. umr.

Stjfrv., 139. mál (áreiðanleikakannanir, undanþága frá áreiðanleikakönnun, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 139, nál. 457.

[16:25]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007, frh. 2. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 60. mál (sanngirnisbætur vegna Landakotsskóla). --- Þskj. 60, nál. 295.

[16:27]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Haf- og vatnarannsóknir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 199. mál (sameining stofnana). --- Þskj. 416, nál. 534, brtt. 466 og 471.

[16:28]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 568).


Sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 200. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 417, nál. 534, brtt. 467 og 472.

[16:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 569).


Fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 381. mál (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja, leiðrétting). --- Þskj. 515.

Enginn tók til máls.

[16:34]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Landhelgisgæsla Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 264. mál (verkefni erlendis). --- Þskj. 291, nál. 473.

[16:35]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Happdrætti og talnagetraunir, 2. umr.

Stjfrv., 224. mál (framlenging starfsleyfis). --- Þskj. 236, nál. 517.

[16:46]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mannréttindasáttmáli Evrópu, 2. umr.

Stjfrv., 329. mál (15. samningsviðauki). --- Þskj. 391, nál. 510.

[16:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla, 1. umr.

Stjfrv., 385. mál (útvíkkun skilgreiningar). --- Þskj. 521.

[16:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Siglingalög o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 375. mál (réttindi farþega skipa, gerðarviðurkenning, skilgreiningar o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 508.

[16:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Lokafjárlög 2014, 1. umr.

Stjfrv., 374. mál. --- Þskj. 507.

[16:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Fasteignalán til neytenda, 1. umr.

Stjfrv., 383. mál (heildarlög). --- Þskj. 519.

[18:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Vextir og verðtrygging o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 384. mál (erlend lán, EES-reglur). --- Þskj. 520.

[18:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[19:05]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:06.

---------------