Fundargerð 145. þingi, 46. fundi, boðaður 2015-12-03 10:30, stóð 10:32:20 til 19:29:27 gert 4 7:50
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

fimmtudaginn 3. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Lækkun útvarpsgjalds.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Afturvirkar hækkanir til aldraðra og öryrkja.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um nýja stjórnarskrá.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Upphæð veiðigjalds.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Fjárhagsvandi Reykjanesbæjar.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Landhelgisgæsla Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 264. mál (verkefni erlendis). --- Þskj. 291, nál. 473.

[11:06]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Happdrætti og talnagetraunir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 224. mál (framlenging starfsleyfis). --- Þskj. 236, nál. 517.

[11:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Mannréttindasáttmáli Evrópu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 329. mál (15. samningsviðauki). --- Þskj. 391, nál. 510.

[11:12]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007, 3. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 60. mál (sanngirnisbætur vegna Landakotsskóla). --- Þskj. 60.

[11:13]

Horfa

[11:15]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 575).


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 381. mál (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja, leiðrétting). --- Þskj. 515.

Enginn tók til máls.

[11:16]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 576).


Fjáraukalög 2015, 2. umr.

Stjfrv., 304. mál. --- Þskj. 350, nál. 528 og 563, brtt. 529, 530, 531, 532, 533, 562 og 564.

[11:16]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:56]

[13:30]

Horfa

[13:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[19:28]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8.--11. mál.

Fundi slitið kl. 19:29.

---------------