Fundargerð 145. þingi, 48. fundi, boðaður 2015-12-07 15:00, stóð 15:01:42 til 15:40:44 gert 8 7:40
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

mánudaginn 7. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Fanney Gunnarsdóttir tæki sæti Sigrúnar Magnúsdóttur, 7. þm. Reykv. n., Sigurður Páll Jónsson tæki sæti Gunnars Braga Sveinssonar, 1. þm. Norðvest., Anna Margrét Guðjónsdóttir tæki sæti Valgerðar Bjarnadóttur, 11. þm. Reykv. n., Björn Valur Gíslason tæki sæti Katrínar Jakobsdóttur, 3. þm. Reykv. n., Björn Leví Gunnarsson tæki sæti Birgittu Jónsdóttur, 12. þm. Suðvest., og Óli Björn Kárason tæki sæti Ragnheiðar Ríkharðsdóttur, 3. þm. Suðvest.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[15:04]

Horfa

Forseti tilkynnti að ekki væri gert ráð fyrir atkvæðagreiðslum á fundinum.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Lækkun tryggingagjalds.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Framlagning stjórnarmála.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Upphæð veiðigjalda.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Björn Valur Gíslason.


Upplýsingar um fjölda íbúða í byggingu.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Samkeppni á bensínsölumarkaði.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Landhelgisgæsla Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 264. mál (verkefni erlendis). --- Þskj. 291.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mannréttindasáttmáli Evrópu, 3. umr.

Stjfrv., 329. mál (15. samningsviðauki). --- Þskj. 391.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:40]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2. og 5.--9. mál.

Fundi slitið kl. 15:40.

---------------