Fundargerð 145. þingi, 49. fundi, boðaður 2015-12-08 13:30, stóð 13:30:52 til 23:58:15 gert 9 8:8
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

þriðjudaginn 8. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Störf þingsins.

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.


Fjáraukalög 2015, frh. 2. umr.

Stjfrv., 304. mál. --- Þskj. 350, nál. 528 og 563, brtt. 529, 530, 531, 532, 533, 562 og 564.

[14:03]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra við atkvæðagreiðslu.

[15:12]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Landhelgisgæsla Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 264. mál (verkefni erlendis). --- Þskj. 291.

[15:13]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 609).


Mannréttindasáttmáli Evrópu, frh. 3. umr.

Stjfrv., 329. mál (15. samningsviðauki). --- Þskj. 391.

[15:14]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 610).

[Fundarhlé. --- 15:14]

[15:46]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:46]

Horfa


Fjárlög 2016, 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 585, brtt. 586, 587, 588, 589, 590, 591, 592, 604, 605, 606 og 607.

[15:48]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:38]

[20:00]

Horfa

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 23:58.

---------------