Fundargerð 145. þingi, 54. fundi, boðaður 2015-12-14 10:30, stóð 10:31:44 til 03:03:10 gert 15 7:51
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

54. FUNDUR

mánudaginn 14. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skrifleg svör.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 465 og 263 mundu dragast.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Bætur almannatrygginga og lægstu laun.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Brottvísun tveggja albanskra fjölskyldna.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Vinnulag við fjárlagafrumvarp.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Hælisleitendur sem sendir eru til baka.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Móttaka flóttamanna.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Fjárlög 2016, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 585, 599, 600 og 601, brtt. 586, 587, 588, 589, 590, 591, 592, 604, 605, 606, 607, 611 og 612.

[11:09]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:38]


Lengd þingfundar.

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:00]

Horfa

[15:45]

Útbýting þingskjala:


Fjárlög 2016, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 585, 599, 600 og 601, brtt. 586, 587, 588, 589, 590, 591, 592, 604, 605, 606, 607, 611 og 612.

[15:47]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:06]

[19:30]

Horfa

Umræðu frestað.

[03:02]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 03:03.

---------------