Fundargerð 145. þingi, 60. fundi, boðaður 2015-12-19 23:59, stóð 18:05:00 til 18:52:53 gert 21 12:4
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

laugardaginn 19. des.,

að loknum 59. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:05]

Horfa


Kosning varamanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Lindu B. Bentsdóttur til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Bára Valdís Ármannsdóttir.


Kosning eins aðalmanns í dómnefnd í stað Páls Þórhallssonar, skv. 2. gr. laga nr. 45/2010, um breytingar á lögum um dómstóla, nr. 15/1998, með síðari breytingum.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Ragnhildur Helgadóttir.


Kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, með síðari breytingum, til fjögurra ára, frá 1. janúar 2016 til 31. desember 2019.

[18:06]

Horfa

Tryggvi Gunnarsson var endurkjörinn umboðsmaður Alþingis til fjögurra ára, með 43 atkvæðum.


Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára frá 1. janúar 2016 til 31. des. 2017, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974, um breytingar á henni.

Fram kom einn listi sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Sturla Böðvarsson (A),

Soffía Auður Birgisdóttir (B),

Jónas Hallgrímsson (A).

Varamenn:

Brynhildur Anna Ragnarsdóttir (A),

Sigmundur Ernir Rúnarsson (B),

Una María Óskarsdóttir (A).


Skattar og gjöld, 3. umr.

Stjfrv., 373. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 676, brtt. 679.

[18:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala fasteigna og skipa, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 376. mál (starfsheimild). --- Þskj. 509.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gatnagerðargjald, 3. umr.

Stjfrv., 403. mál (framlenging gjaldtökuheimildar). --- Þskj. 549.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 447. mál (reikningsár og frestun gildistöku). --- Þskj. 660.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 398. mál (samningar sjúkratryggingastofnunar við stofnanir fyrir aldraða). --- Þskj. 544, nál. 694 og 695.

[18:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016, 3. umr.

Stjfrv., 2. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 662, nál. 678, brtt. 680 og 693.

[18:21]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 454. mál. --- Þskj. 698.

[18:35]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattar og gjöld, frh. 3. umr.

Stjfrv., 373. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 676, brtt. 679.

[18:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 704).


Sala fasteigna og skipa, frh. 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 376. mál (starfsheimild). --- Þskj. 509.

[18:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 705).


Gatnagerðargjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 403. mál (framlenging gjaldtökuheimildar). --- Þskj. 549.

[18:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 706).


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, frh. 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 447. mál (reikningsár og frestun gildistöku). --- Þskj. 660.

[18:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Málefni aldraðra o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 398. mál (samningar sjúkratryggingastofnunar við stofnanir fyrir aldraða). --- Þskj. 544, nál. 694 og 695.

[18:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016, frh. 3. umr.

Stjfrv., 2. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 662, nál. 678, brtt. 680 og 693.

[18:45]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 708).

Fundi slitið kl. 18:52.

---------------