Fundargerð 145. þingi, 61. fundi, boðaður 2015-12-19 23:59, stóð 18:53:37 til 18:55:57 gert 21 12:4
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

61. FUNDUR

laugardaginn 19. des.,

að loknum 60. fundi.

Dagskrá:

[18:53]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[18:54]

Horfa


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, 3. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 447. mál (reikningsár og frestun gildistöku). --- Þskj. 660.

Enginn tók til máls.

[18:54]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 709).


Málefni aldraðra o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 398. mál (samningar sjúkratryggingastofnunar við stofnanir fyrir aldraða). --- Þskj. 707.

Enginn tók til máls.

[18:54]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 710).


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 454. mál. --- Þskj. 698.

Enginn tók til máls.

[18:55]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 18:55.

---------------