Fundargerð 145. þingi, 64. fundi, boðaður 2016-01-20 15:00, stóð 15:00:54 til 19:48:40 gert 21 7:54
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

miðvikudaginn 20. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Mannabreyting í nefnd.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ásta Guðrún Helgadóttir tæki sæti Birgittu Jónsdóttur sem varamaður í allsherjar- og menntamálanefnd.


Frestun á skriflegum svörum.

Umsóknir Albana um hæli og dvalarleyfi. Fsp. SII, 422. mál. --- Þskj. 620.

Námskeið og þjálfun lögreglumanna erlendis. Fsp. SII, 365. mál. --- Þskj. 490.

[15:01]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Ásakanir þingmanns.

[15:37]

Horfa

Málshefjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, frh. 3. umr.

Stjfrv., 139. mál (áreiðanleikakannanir, undanþága frá áreiðanleikakönnun, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 567.

[15:44]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 737).


Sérstök umræða.

Staða hjúkrunarheimila í landinu.

[15:47]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frh. 1. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 13. mál (smásala áfengis). --- Þskj. 13.

[16:28]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:47]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--6. mál.

Fundi slitið kl. 19:48.

---------------