Fundargerð 145. þingi, 70. fundi, boðaður 2016-02-01 15:00, stóð 15:00:50 til 15:54:43 gert 2 7:49
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

mánudaginn 1. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Ragnhildar Helgadóttur.

[15:01]

Horfa

Forseti minntist Ragnhildar Helgadóttur, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, sem lést 29. janúar sl.

[Fundarhlé. --- 15:08]


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:15]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[15:15]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:16]

Horfa


Framlög til barnabóta.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Sala á hlut ríkisins í Landsbankanum.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Verjendur í sakamálum.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Útboð á tollkvótum.

[15:37]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Styrkur til kvikmyndar um flóttamenn.

[15:44]

Horfa

Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Staða lýðræðis í stafrænum heimi, ógnir við friðhelgi einkalífs og einstaklingsfrelsi.

Beiðni um skýrslu BirgJ o.fl., 485. mál. --- Þskj. 775.

[15:52]

Horfa


Skipulagslög, 3. umr.

Stjfrv., 225. mál (grenndarkynning). --- Þskj. 774.

Enginn tók til máls.

[15:53]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 798).


Þriðja kynslóð farsíma, 3. umr.

Stjfrv., 265. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 292.

Enginn tók til máls.

[15:54]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 799).

Fundi slitið kl. 15:54.

---------------