Fundargerð 145. þingi, 74. fundi, boðaður 2016-02-04 10:30, stóð 10:31:35 til 16:59:48 gert 5 8:31
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

fimmtudaginn 4. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Gjaldtaka af ferðamönnum.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Mótvægisaðgerðir vegna viðskiptabanns á Rússland.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Málefni barna.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Páll Valur Björnsson.


Framtíð sjávarútvegsbyggða.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir.


Búvörusamningar.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Sérstök umræða.

TiSA-samningurinn.

[11:08]

Horfa

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Sérstök umræða.

Niðurstöður greiningar UNICEF á hag barna og viðbrögð stjórnvalda við þeim.

[11:49]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Höfundalög, 3. umr.

Stjfrv., 333. mál (einkaréttindi höfunda, samningskvaðir o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 400.

[12:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Höfundalög, 3. umr.

Stjfrv., 334. mál (EES-reglur, munaðarlaus verk). --- Þskj. 401.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Höfundalög, 3. umr.

Stjfrv., 362. mál (EES-reglur, lengri verndartími hljóðrita). --- Þskj. 487.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félagsþjónusta sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 458. mál (skilyrði fjárhagsaðstoðar). --- Þskj. 732.

[12:32]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:48]

[14:00]

Horfa

Umræðu frestað.

[16:58]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8.--14. mál.

Fundi slitið kl. 16:59.

---------------