Fundargerð 145. þingi, 76. fundi, boðaður 2016-02-16 13:30, stóð 13:30:55 til 19:09:06 gert 17 8:8
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

76. FUNDUR

þriðjudaginn 16. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Rannsóknir í ferðaþjónustu. Fsp. VilÁ, 464. mál. --- Þskj. 747.

[13:30]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Höfundalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 333. mál (einkaréttindi höfunda, samningskvaðir o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 400.

[14:06]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 844).


Höfundalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 334. mál (EES-reglur, munaðarlaus verk). --- Þskj. 401.

[14:09]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 845).


Höfundalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 362. mál (EES-reglur, lengri verndartími hljóðrita). --- Þskj. 487.

[14:09]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 846).


Félagsþjónusta sveitarfélaga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 458. mál (skilyrði fjárhagsaðstoðar). --- Þskj. 732.

[14:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sjúkratryggingar og lyfjalög, 2. umr.

Stjfrv., 228. mál (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur). --- Þskj. 244, nál. 744.

[16:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fríverslunarsamningur við Japan, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22.

[16:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Uppbygging áningarstaða Vegagerðarinnar við þjóðvegi, fyrri umr.

Þáltill. SSv o.fl., 150. mál. --- Þskj. 150.

[17:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. RM o.fl., 219. mál (uppbygging ferðamannastaða). --- Þskj. 227.

[17:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, 1. umr.

Frv. HHG o.fl., 237. mál (uppfærsla stjórnvaldsfyrirmæla). --- Þskj. 257.

[18:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. SÁA o.fl., 296. mál (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn). --- Þskj. 325.

[18:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana, fyrri umr.

Þáltill. SilG o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20.

[18:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[19:07]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:09.

---------------