Fundargerð 145. þingi, 78. fundi, boðaður 2016-02-18 10:30, stóð 10:31:44 til 14:39:52 gert 18 15:39
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

78. FUNDUR

fimmtudaginn 18. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Embættismaður alþjóðanefndar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Guðmundur Steingrímsson hefði verið kjörinn varaformaður Íslandsdeildar ÖSE-þingsins.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Söluferli Borgunar.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Brottvísun flóttamanna.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Öryggismál ferðamanna.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir.


Íþróttakennaranám á Laugarvatni.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Staða ungs fólks.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Sérstök umræða.

Verðtrygging og afnám hennar.

[11:07]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2014, ein umr.

Álit stjórnsk.- og eftirln., 417. mál. --- Þskj. 598.

[11:46]

Horfa

Umræðu lokið.


Skýrsla Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings 2013, ein umr.

Álit fjárln., 305. mál. --- Þskj. 351.

[12:14]

Horfa

Umræðu lokið.


Siglingalög o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 375. mál (réttindi farþega skipa, gerðarviðurkenning, skilgreiningar o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 508, nál. 816.

[12:55]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:58]

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 430. mál (flutningastarfsemi, neytendavernd, EES-reglur). --- Þskj. 638, nál. 838.

[13:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 116/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 431. mál (flutningastarfsemi, neytendavernd, EES-reglur). --- Þskj. 639, nál. 839.

[13:35]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 188/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 432. mál (flutningastarfsemi, EES-reglur). --- Þskj. 640, nál. 840.

[13:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 191/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 433. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 641, nál. 841.

[13:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 195/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 434. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 642, nál. 842.

[13:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu, síðari umr.

Stjtill., 436. mál. --- Þskj. 645, nál. 849 og 855.

[13:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:38]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 14:39.

---------------