79. FUNDUR
þriðjudaginn 23. febr.,
kl. 1.30 miðdegis.
Frestun á skriflegum svörum.
Reglur um starfsemi fasteignafélaga. Fsp. RBB, 482. mál. --- Þskj. 765.
Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir. Fsp. BjG, 495. mál. --- Þskj. 786.
Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir. Fsp. BjG, 492. mál. --- Þskj. 783.
[13:32]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Kjaradeila í álverinu í Straumsvík.
Spyrjandi var Árni Páll Árnason.
Nýr búvörusamningur.
Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.
Starfsreglur verkefnisstjórnar rammaáætlunar.
Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.
Búvörusamningur og framlagning stjórnarmála.
Spyrjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.
Búvörusamningur og mjólkurkvótakerfi.
Spyrjandi var Helgi Hjörvar.
Siglingalög o.fl., frh. 2. umr.
Stjfrv., 375. mál (réttindi farþega skipa, gerðarviðurkenning, skilgreiningar o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 508, nál. 816.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 430. mál (flutningastarfsemi, neytendavernd, EES-reglur). --- Þskj. 638, nál. 838.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 876).
Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 116/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 431. mál (flutningastarfsemi, neytendavernd, EES-reglur). --- Þskj. 639, nál. 839.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 877).
Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 188/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 432. mál (flutningastarfsemi, EES-reglur). --- Þskj. 640, nál. 840.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 878).
Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 191/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 433. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 641, nál. 841.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 879).
Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 195/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 434. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 642, nál. 842.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 880).
Fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu, frh. síðari umr.
Stjtill., 436. mál. --- Þskj. 645, nál. 849 og 855.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 881).
Sérstök umræða.
Aukin viðvera herliðs á Keflavíkurflugvelli.
Málshefjandi var Steinunn Þóra Árnadóttir.
Aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna, fyrri umr.
Stjtill., 543. mál. --- Þskj. 862.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.
Sjúkratryggingar og lyfjalög, 3. umr.
Stjfrv., 228. mál (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur). --- Þskj. 875.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Endurskoðun laga um lögheimili, fyrri umr.
Þáltill. OH o.fl., 32. mál. --- Þskj. 32.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.
Undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma, fyrri umr.
Þáltill. SJS o.fl., 114. mál. --- Þskj. 114.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.
Hæfisskilyrði leiðsögumanna, fyrri umr.
Þáltill. RM o.fl., 275. mál. --- Þskj. 304.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.
Virðisaukaskattur, 1. umr.
Frv. HHG o.fl., 406. mál (útleiga veiðiréttar og sala veiðileyfa). --- Þskj. 552.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.
Lagaskrifstofa Alþingis, 1. umr.
Frv. VigH o.fl., 30. mál (heildarlög). --- Þskj. 30.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.
Út af dagskrá var tekið 16. mál.
Fundi slitið kl. 16:38.
---------------