Fundargerð 145. þingi, 80. fundi, boðaður 2016-02-24 15:00, stóð 15:01:33 til 17:01:48 gert 25 7:43
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

80. FUNDUR

miðvikudaginn 24. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Hrefnuveiðar. Fsp. RBB, 483. mál. --- Þskj. 766.

Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir. Fsp. BjG, 497. mál. --- Þskj. 788.

Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir. Fsp. BjG, 500. mál. --- Þskj. 791.

Útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa. Fsp. WÞÞ, 509. mál. --- Þskj. 808.

Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir. Fsp. BjG, 494. mál. --- Þskj. 785.

Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir. Fsp. BjG, 498. mál. --- Þskj. 789.

Útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa. Fsp. WÞÞ, 510. mál. --- Þskj. 809.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Búvörusamningur.

[15:39]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Matvæli, slátrun og eftirlit með fóðri, 1. umr.

Stjfrv., 545. mál (eftirlit, verkaskipting, EES-reglur). --- Þskj. 871.

[16:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Styrkir vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi, 2. umr.

Stjfrv., 369. mál (miðastyrkir). --- Þskj. 502, nál. 870.

[16:24]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fríverslunarsamningur við Japan, síðari umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22, nál. 863.

[16:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:01]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:01.

---------------