
81. FUNDUR
mánudaginn 29. febr.,
kl. 3 síðdegis.
Frestun á skriflegum svörum.
Rannsóknir í ferðaþjónustu. Fsp. VilÁ, 464. mál. --- Þskj. 747.
Útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa. Fsp. WÞÞ, 511. mál. --- Þskj. 810.
Útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa. Fsp. WÞÞ, 513. mál. --- Þskj. 812.
[15:01]
Rannsókn kjörbréfs.
Forseti tilkynnti að Sigurbjörg Erla Egilsdóttir tæki sæti Ástu Guðrúnar Helgadóttur, 10. þm. Reykv. s.
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, 10. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Verðtrygging búvörusamnings.
Spyrjandi var Árni Páll Árnason.
Hús íslenskra fræða.
Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.
Hagnaður bankanna og vaxtamunur.
Spyrjandi var Helgi Hjörvar.
Uppbygging ferðamannastaða og samgöngukerfis.
Spyrjandi var Róbert Marshall.
Skýrsla um öryggi á ferðamannastöðum.
Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.
Framlög í aldarafmælissjóð Háskóla Íslands.
Fsp. KJak, 212. mál. --- Þskj. 220.
Umræðu lokið.
Vinnuheimilið að Kleppjárnsreykjum o.fl.
Fsp. KJak, 248. mál. --- Þskj. 268.
Umræðu lokið.
Brottflutningur íslenskra ríkisborgara.
Fsp. SJS, 348. mál. --- Þskj. 426.
Umræðu lokið.
Markmið verkefnisins Ísland 2020 -- sókn fyrir atvinnulíf og samfélag.
Fsp. KJak, 350. mál. --- Þskj. 447.
Umræðu lokið.
Framkvæmd heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.
Fsp. SJS, 505. mál. --- Þskj. 804.
Umræðu lokið.
Innleiðing nýrra náttúruverndarlaga.
Fsp. SSv, 468. mál. --- Þskj. 751.
Umræðu lokið.
Styrkir og uppbætur til bifreiðakaupa hreyfihamlaðra.
Fsp. SÞÁ, 516. mál. --- Þskj. 819.
Umræðu lokið.
Endurskoðun á reglugerð um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna.
Fsp. PVB, 518. mál. --- Þskj. 821.
Umræðu lokið.
[17:18]
Fundi slitið kl. 17:19.
---------------