Fundargerð 145. þingi, 81. fundi, boðaður 2016-02-29 15:00, stóð 15:00:50 til 17:19:17 gert 1 7:41
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

mánudaginn 29. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Rannsóknir í ferðaþjónustu. Fsp. VilÁ, 464. mál. --- Þskj. 747.

Útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa. Fsp. WÞÞ, 511. mál. --- Þskj. 810.

Útgjöld vegna sérfræði-, ráðgjafar- og kynningarstarfa. Fsp. WÞÞ, 513. mál. --- Þskj. 812.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Rannsókn kjörbréfs.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigurbjörg Erla Egilsdóttir tæki sæti Ástu Guðrúnar Helgadóttur, 10. þm. Reykv. s.

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, 10. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Verðtrygging búvörusamnings.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Hús íslenskra fræða.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Hagnaður bankanna og vaxtamunur.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Uppbygging ferðamannastaða og samgöngukerfis.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Róbert Marshall.


Skýrsla um öryggi á ferðamannastöðum.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Framlög í aldarafmælissjóð Háskóla Íslands.

Fsp. KJak, 212. mál. --- Þskj. 220.

[15:40]

Horfa

Umræðu lokið.


Vinnuheimilið að Kleppjárnsreykjum o.fl.

Fsp. KJak, 248. mál. --- Þskj. 268.

[15:50]

Horfa

Umræðu lokið.


Brottflutningur íslenskra ríkisborgara.

Fsp. SJS, 348. mál. --- Þskj. 426.

[16:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Markmið verkefnisins Ísland 2020 -- sókn fyrir atvinnulíf og samfélag.

Fsp. KJak, 350. mál. --- Þskj. 447.

[16:16]

Horfa

Umræðu lokið.


Framkvæmd heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.

Fsp. SJS, 505. mál. --- Þskj. 804.

[16:34]

Horfa

Umræðu lokið.


Innleiðing nýrra náttúruverndarlaga.

Fsp. SSv, 468. mál. --- Þskj. 751.

[16:42]

Horfa

Umræðu lokið.


Styrkir og uppbætur til bifreiðakaupa hreyfihamlaðra.

Fsp. SÞÁ, 516. mál. --- Þskj. 819.

[16:56]

Horfa

Umræðu lokið.


Endurskoðun á reglugerð um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og langveikra barna.

Fsp. PVB, 518. mál. --- Þskj. 821.

[17:10]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:18]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:19.

---------------