Fundargerð 145. þingi, 82. fundi, boðaður 2016-03-01 13:30, stóð 13:30:41 til 14:15:12 gert 2 7:49
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

þriðjudaginn 1. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Sjúkratryggingar og lyfjalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 228. mál (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur). --- Þskj. 875.

[14:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 922).


Styrkir vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 369. mál (miðastyrkir). --- Þskj. 502, nál. 870.

[14:07]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fríverslunarsamningur við Japan, frh. síðari umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22, nál. 863.

[14:08]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 924).


Afbrigði um dagskrármál.

[14:11]

Horfa


Jafnréttissjóður Íslands, 1. umr.

Þáltill. RR o.fl., 563. mál. --- Þskj. 908.

[14:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu.


Siglingalög o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 375. mál (réttindi farþega skipa, gerðarviðurkenning, skilgreiningar o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 508.

Enginn tók til máls.

[14:14]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 925).

Út af dagskrá voru tekin 2. og 7.--12. mál.

Fundi slitið kl. 14:15.

---------------