Fundargerð 145. þingi, 83. fundi, boðaður 2016-03-01 23:59, stóð 14:15:52 til 18:35:54 gert 2 7:49
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

þriðjudaginn 1. mars,

að loknum 82. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:15]

Horfa


Jafnréttissjóður Íslands, síðari umr.

Þáltill. RR o.fl., 563. mál. --- Þskj. 908.

Enginn tók til máls.

[14:16]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 926).


Afbrigði um dagskrármál.

[14:16]

Horfa


Sérstök umræða.

Staðan í orkuframleiðslu landsins.

[14:17]

Horfa

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Fullnusta refsinga, 2. umr.

Stjfrv., 332. mál (heildarlög). --- Þskj. 399, nál. 904 og 912, brtt. 905, 913 og 914.

[14:55]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Frv. HHj o.fl., 100. mál (samfélagsþjónusta ungra brotamanna). --- Þskj. 100, nál. 885.

[17:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Neytendasamningar, 2. umr.

Stjfrv., 402. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 548, nál. 883.

[17:57]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fæðingar- og foreldraorlof, 2. umr.

Frv. PVB o.fl., 25. mál (andvanafæðing). --- Þskj. 25, nál. 728.

[18:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:34]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 18:35.

---------------