
86. FUNDUR
fimmtudaginn 10. mars,
kl. 10.30 árdegis.
Frestun á skriflegum svörum.
Starfsemi Stjórnstöðvar ferðamála. Fsp. LRM, 540. mál. --- Þskj. 857.
Rannsóknir í ferðaþjónustu. Fsp. VilÁ, 464. mál. --- Þskj. 747.
Tilhögun þingfundar.
Forseti gat þess að ekki væri gert ráð fyrir atkvæðagreiðslum á fundinum. Hlé yrði gert vegna nefndafunda milli kl. 13 og 14.
Störf þingsins.
Umræðu lokið.
Sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla, 2. umr.
Stjfrv., 385. mál (útvíkkun skilgreiningar). --- Þskj. 521, nál. 962.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vatnsveitur sveitarfélaga, 2. umr.
Stjfrv., 400. mál (skilgreining og álagning vatnsgjalds). --- Þskj. 546, nál. 973.
og
Uppbygging og rekstur fráveitna, 2. umr.
Stjfrv., 404. mál (gjaldtökuheimildir, réttindi og skyldur fráveitna). --- Þskj. 550, nál. 973.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fæðingar- og foreldraorlof, 3. umr.
Frv. PVB o.fl., 25. mál (andvanafæðing). --- Þskj. 938.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna, síðari umr.
Þáltill. PVB o.fl., 26. mál. --- Þskj. 26, nál. 843.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Spilahallir, frh. 1. umr.
Frv. WÞÞ o.fl., 51. mál (heildarlög). --- Þskj. 51.
Umræðu frestað.
[Fundarhlé. --- 12:56]
Frestun á skriflegum svörum.
Fiskeldi. Fsp. HHG, 524. mál. --- Þskj. 829.
Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir. Fsp. BjG, 497. mál. --- Þskj. 788.
Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir. Fsp. BjG, 500. mál. --- Þskj. 791.
Samningar um heilbrigðisþjónustu. Fsp. KJak, 530. mál. --- Þskj. 836.
[14:00]
[Fundarhlé. --- 14:00]
Spilahallir, frh. 1. umr.
Frv. WÞÞ o.fl., 51. mál (heildarlög). --- Þskj. 51.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.
Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.
Frv. SII o.fl., 261. mál (lenging fæðingarorlofs og hækkun hámarksgreiðslu). --- Þskj. 288.
Umræðu frestað.
Sérstök umræða.
Arðgreiðsluáform tryggingafélaganna.
Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.
Fæðingar- og foreldraorlof, frh. 1. umr.
Frv. SII o.fl., 261. mál (lenging fæðingarorlofs og hækkun hámarksgreiðslu). --- Þskj. 288.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.
Mótun stefnu til að draga úr notkun á skaðlegum efnum í neysluvörum, fyrri umr.
Þáltill. BP o.fl., 247. mál. --- Þskj. 267.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.
Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, 1. umr.
Frv. BjG, 361. mál (endurgreiðsla vegna gleraugnakaupa barna). --- Þskj. 483.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.
Helgidagafriður, 1. umr.
Frv. HHG o.fl., 575. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 935.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.
Efling Heilbrigðisstofnunar Vesturlands, fyrri umr.
Þáltill. ELA o.fl., 242. mál. --- Þskj. 262.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.
Innflutningur nautasæðis til eflingar innlendri mjólkurframleiðslu, fyrri umr.
Þáltill. UBK og BN, 78. mál. --- Þskj. 78.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.
[17:52]
Fundi slitið kl. 17:54.
---------------