Fundargerð 145. þingi, 88. fundi, boðaður 2016-03-15 13:30, stóð 13:30:23 til 20:44:10 gert 15 20:46
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

88. FUNDUR

þriðjudaginn 15. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Jafnréttissjóðs Íslands til fimm ára skv. nýsamþykktri breytingu á ályktun Alþingis frá 19. júní 2015 um Jafnréttissjóð Íslands.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Anna Kolbrún Árnadóttir (A),

Guðni Elísson (B),

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (A),

Rachael Lorna Johnstone (B),

Gunnar Þór Sigbjörnsson (A).

Varamenn:

Margrét Katrín Erlingsdóttir (A),

Steinunn Stefánsdóttir (B),

Þórey Vilhjálmsdóttir (A),

Árni Matthíasson (B),

Ingvar Jónsson (A).


Sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 385. mál (útvíkkun skilgreiningar). --- Þskj. 521, nál. 962.

[14:27]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vatnsveitur sveitarfélaga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 400. mál (skilgreining og álagning vatnsgjalds). --- Þskj. 546, nál. 973.

[14:29]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Uppbygging og rekstur fráveitna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 404. mál (gjaldtökuheimildir, réttindi og skyldur fráveitna). --- Þskj. 550, nál. 973.

[14:29]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fæðingar- og foreldraorlof, frh. 3. umr.

Frv. PVB o.fl., 25. mál (andvanafæðing). --- Þskj. 938.

[14:30]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1014).


Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna, frh. síðari umr.

Þáltill. PVB o.fl., 26. mál. --- Þskj. 26, nál. 843.

[14:31]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1015).


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 589. mál (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, EES-reglur). --- Þskj. 963.

[14:36]

Horfa

Umræðu frestað.


Sérstök umræða.

Afglæpavæðing vörslu neysluskammta af fíkniefnum.

[15:13]

Horfa

Málshefjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Um fundarstjórn.

Fyrirkomulag sérstakra umræðna.

[15:52]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Fullnusta refsinga, 3. umr.

Stjfrv., 332. mál (heildarlög). --- Þskj. 937, nál. 981.

[15:53]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 401. mál (samningur Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum). --- Þskj. 547, nál. 987.

[16:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, 2. umr.

Stjfrv., 133. mál (heildarlög). --- Þskj. 133, nál. 961 og 997.

[16:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greining á sameiginlegum ávinningi að vestnorrænum fríverslunarsamningi og vestnorrænu viðskiptaráði, síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 75. mál. --- Þskj. 75, nál. 958.

[17:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Langtímastefna fyrir samgöngur og innviði á Vestur-Norðurlöndum, síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 76. mál. --- Þskj. 76, nál. 959.

[17:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samstarf við Grænland og Færeyjar um sjávarútvegsmál, síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 77. mál. --- Þskj. 77, nál. 960.

[17:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, frh. 1. umr.

Stjfrv., 589. mál (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, EES-reglur). --- Þskj. 963.

[17:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Landsskipulagsstefna 2015--2026, síðari umr.

Stjtill., 101. mál. --- Þskj. 101, nál. 994.

[18:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siðareglur fyrir alþingismenn, síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 115. mál. --- Þskj. 115, nál. 872, brtt. 873.

[19:04]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:20]

Útbýting þingskjala:


Stefna um nýfjárfestingar, síðari umr.

Stjtill., 372. mál. --- Þskj. 505, nál. 998 og 1008.

[19:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 20:44.

---------------