Fundargerð 145. þingi, 89. fundi, boðaður 2016-03-16 15:00, stóð 15:01:03 til 17:31:14 gert 17 7:44
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

89. FUNDUR

miðvikudaginn 16. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Hagsmunatengsl forsætisráðherra.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Björn Valur Gíslason.


Fullnusta refsinga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 332. mál (heildarlög). --- Þskj. 937, nál. 981.

[15:48]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1025).


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 401. mál (samningur Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum). --- Þskj. 547, nál. 987.

[15:54]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 133. mál (heildarlög). --- Þskj. 133, nál. 961 og 997.

[15:55]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Landsskipulagsstefna 2015--2026, frh. síðari umr.

Stjtill., 101. mál. --- Þskj. 101, nál. 994.

[15:58]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1027).


Greining á sameiginlegum ávinningi að vestnorrænum fríverslunarsamningi og vestnorrænu viðskiptaráði, frh. síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 75. mál. --- Þskj. 75, nál. 958.

[16:03]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1028).


Langtímastefna fyrir samgöngur og innviði á Vestur-Norðurlöndum, frh. síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 76. mál. --- Þskj. 76, nál. 959.

[16:04]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1029).


Samstarf við Grænland og Færeyjar um sjávarútvegsmál, frh. síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 77. mál. --- Þskj. 77, nál. 960.

[16:05]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1030).


Siðareglur fyrir alþingismenn, frh. síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 115. mál. --- Þskj. 115, nál. 872, brtt. 873.

[16:05]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1031).


Stefna um nýfjárfestingar, frh. síðari umr.

Stjtill., 372. mál. --- Þskj. 505, nál. 998 og 1008.

[16:12]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1032).


Kynslóðareikningar.

Beiðni um skýrslu HHj o.fl., 613. mál. --- Þskj. 1011.

[16:19]

Horfa


Sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla, 3. umr.

Stjfrv., 385. mál (útvíkkun skilgreiningar). --- Þskj. 1013.

Enginn tók til máls.

[16:22]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1033).


Vatnsveitur sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 400. mál (skilgreining og álagning vatnsgjalds). --- Þskj. 546.

Enginn tók til máls.

[16:23]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1034).


Uppbygging og rekstur fráveitna, 3. umr.

Stjfrv., 404. mál (gjaldtökuheimildir, réttindi og skyldur fráveitna). --- Þskj. 550.

Enginn tók til máls.

[16:23]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1035).


Húsnæðissamvinnufélög, 2. umr.

Stjfrv., 370. mál (réttarstaða búseturéttarhafa og rekstur húsnæðissamvinnufélaga). --- Þskj. 503, nál. 999, brtt. 1000.

[16:24]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Seðlabanki Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 420. mál (stöðugleikaframlag). --- Þskj. 968, nál. 1001.

[17:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna, síðari umr.

Stjtill., 543. mál. --- Þskj. 862, nál. 950.

[17:25]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:30]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:31.

---------------