Fundargerð 145. þingi, 91. fundi, boðaður 2016-03-18 10:30, stóð 10:30:47 til 19:31:10 gert 21 9:17
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

91. FUNDUR

föstudaginn 18. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Uppbygging innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, 3. umr.

Stjfrv., 133. mál (heildarlög). --- Þskj. 133.

Enginn tók til máls.

[11:06]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1051).


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 401. mál (samningur Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum). --- Þskj. 1026.

Enginn tók til máls.

[11:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1052).

[Fundarhlé. --- 11:11]


Dómstólar, 1. umr.

Stjfrv., 615. mál (heildarlög, millidómstig, Landsréttur). --- Þskj. 1017.

og

Meðferð einkamála og meðferð sakamála, 1. umr.

Stjfrv., 616. mál (millidómstig, Landsréttur). --- Þskj. 1018.

[11:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[Fundarhlé. --- 12:08]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Menningarminjar o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 606. mál (Þjóðminjastofnun). --- Þskj. 986.

[13:32]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:30]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 19:31.

---------------