Fundargerð 145. þingi, 92. fundi, boðaður 2016-04-04 15:00, stóð 15:02:15 til 17:43:37 gert 5 8:29
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

92. FUNDUR

mánudaginn 4. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Stefáns Gunnlaugssonar.

[15:02]

Horfa

Forseti minntist Stefáns Gunnlaugssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 23. mars sl.

[Fundarhlé. --- 15:05]


Varamenn taka þingsæti.

[15:10]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigurður Páll Jónsson tæki sæti Gunnars Braga Sveinssonar, 1. þm. Norðvest., og Óli Björn Kárason tæki sæti Ragnheiðar Ríkharðsdóttur, 3. þm. Suðvest.

[15:11]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[15:11]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[16:12]

Horfa


Eignir forsætisráðherra í skattaskjóli.

[16:13]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Orð forsætisráðherra í sjónvarpsviðtali.

[16:19]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Hagsmunaskráning þingmanna og siðareglur.

[16:24]

Horfa

Spyrjandi var Óttarr Proppé.


Viðbrögð ráðherra við álitshnekki Íslands.

[16:30]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Upplýsingar og skilgreining á skattaskjólum.

[16:35]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Um fundarstjórn.

Skýringar forsætisráðherra á aflandsfélagi.

[16:42]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.

Út af dagskrá voru tekin 3.--5. mál.

Fundi slitið kl. 17:43.

---------------