Fundargerð 145. þingi, 93. fundi, boðaður 2016-04-07 10:30, stóð 10:32:31 til 12:40:17 gert 7 13:15
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

93. FUNDUR

fimmtudaginn 7. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun.

[10:32]

Horfa

Forseti las bréf frá fjármála- og efnhagsráðuneytinu um framlagningu tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun.


Frestun á skriflegum svörum.

Rannsóknir í ferðaþjónustu. Fsp. VilÁ, 464. mál. --- Þskj. 747.

Kennitöluflakk. Fsp. BP, 522. mál. --- Þskj. 827.

Nýliðun í landbúnaði. Fsp. JMS, 571. mál. --- Þskj. 931.

Umhverfisáhrif búvörusamninga. Fsp. SSv, 578. mál. --- Þskj. 940.

Lífeyrisskuldbindingar ríkis og sveitarfélaga. Fsp. LínS, 596. mál. --- Þskj. 974.

Lífeyrisskuldbindingar heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni. Fsp. LínS, 597. mál. --- Þskj. 975.

[10:34]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:35]

Horfa

[Fundarhlé. --- 10:35]

[10:59]

Horfa


Eignir ráðherra í skattaskjólum.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Afstaða stjórnvalda til skattaskjóla.

[11:09]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Siðareglur ráðherra.

[11:17]

Horfa

Spyrjandi var Óttarr Proppé.


Trúverðugleiki Íslands.

[11:24]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Verkefni ríkisstjórnarinnar.

[11:31]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Hagsmunaárekstrar.

[11:39]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Trúverðugleiki ráðherra.

[11:44]

Horfa

Spyrjandi var Róbert Marshall.


Endurheimt trausts.

[11:51]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Notkun skattaskjóla.

[11:58]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Málefni tengd skattaskjólum.

[12:05]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Um fundarstjórn.

Afstaða ráðherra til skattaskjóla og afsökunarbeiðni.

[12:12]

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.

Horfa

[12:38]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 12:40.

---------------