
93. FUNDUR
fimmtudaginn 7. apríl,
kl. 10.30 árdegis.
Tilkynning um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun.
Forseti las bréf frá fjármála- og efnhagsráðuneytinu um framlagningu tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun.
Frestun á skriflegum svörum.
Rannsóknir í ferðaþjónustu. Fsp. VilÁ, 464. mál. --- Þskj. 747.
Kennitöluflakk. Fsp. BP, 522. mál. --- Þskj. 827.
Nýliðun í landbúnaði. Fsp. JMS, 571. mál. --- Þskj. 931.
Umhverfisáhrif búvörusamninga. Fsp. SSv, 578. mál. --- Þskj. 940.
Lífeyrisskuldbindingar ríkis og sveitarfélaga. Fsp. LínS, 596. mál. --- Þskj. 974.
Lífeyrisskuldbindingar heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni. Fsp. LínS, 597. mál. --- Þskj. 975.
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
[Fundarhlé. --- 10:35]
Eignir ráðherra í skattaskjólum.
Spyrjandi var Árni Páll Árnason.
Afstaða stjórnvalda til skattaskjóla.
Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.
Siðareglur ráðherra.
Spyrjandi var Óttarr Proppé.
Trúverðugleiki Íslands.
Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.
Verkefni ríkisstjórnarinnar.
Spyrjandi var Katrín Júlíusdóttir.
Hagsmunaárekstrar.
Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.
Trúverðugleiki ráðherra.
Spyrjandi var Róbert Marshall.
Endurheimt trausts.
Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.
Notkun skattaskjóla.
Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.
Málefni tengd skattaskjólum.
Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.
Um fundarstjórn.
Afstaða ráðherra til skattaskjóla og afsökunarbeiðni.
Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.
[12:38]
Fundi slitið kl. 12:40.
---------------