Fundargerð 145. þingi, 94. fundi, boðaður 2016-04-08 10:00, stóð 10:02:54 til 12:05:30 gert 8 12:51
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

94. FUNDUR

föstudaginn 8. apríl,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

[10:03]

Útbýting þingskjala:


Ávarp forseta.

[10:03]

Horfa

Forseti bauð ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar velkomna til starfa og sérstaklega nýjan utanríkisráðherra, Lilju Alfreðsdóttur.


Tilkynning frá ríkisstjórninni.

Breyting á ríkisstjórn.

[10:03]

Horfa

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra gerði grein fyrir stefnu ríkisstjórnar sinnar.

Fundi slitið kl. 12:05.

---------------