Fundargerð 145. þingi, 97. fundi, boðaður 2016-04-13 15:00, stóð 15:02:07 til 17:30:51 gert 14 7:55
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

97. FUNDUR

miðvikudaginn 13. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um þrjár skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Túlkun reglna um hagsmunaskráningu þingmanna.

[15:02]

Horfa

Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Störf þingsins.

[15:27]

Horfa

Umræðu lokið.


Nauðsyn bættra fjarskiptatenginga og hagræn áhrif gagnavera.

Beiðni um skýrslu GÞÞ o.fl., 690. mál. --- Þskj. 1121.

[16:02]

Horfa


Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland, frh. síðari umr.

Stjtill., 327. mál. --- Þskj. 389, nál. 1021.

[16:06]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1166).


Skattar og gjöld, 1. umr.

Stjfrv., 667. mál (tryggingagjald, samsköttun milli skattþrepa). --- Þskj. 1095.

[16:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti, 1. umr.

Stjfrv., 668. mál. --- Þskj. 1096.

[16:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[17:30]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:30.

---------------