
98. FUNDUR
fimmtudaginn 14. apríl,
kl. 10.30 árdegis.
Frestun á skriflegum svörum.
Öryggisúttekt á vegakerfinu. Fsp. VilÁ, 610. mál. --- Þskj. 1005.
Staða nethlutleysis hjá íslenskum fjarskiptafyrirtækjum. Fsp. ÁstaH, 612. mál. --- Þskj. 1010.
Eftirlit með rekstri Íslandspósts og póstþjónustu. Fsp. WÞÞ, 630. mál. --- Þskj. 1050.
Undanþágur frá gjaldeyrishöftum. Fsp. HHj, 637. mál. --- Þskj. 1060.
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Upplýsingar um skattskil.
Spyrjandi var Árni Páll Árnason.
Skattundanskot alþjóðlegra stórfyrirtækja.
Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.
Fjárhagsstaða framhaldsskólanna.
Spyrjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.
Fjárlagagerð fyrir árið 2017.
Spyrjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.
Mál forustumanna stjórnarflokkanna í Panama-skjölunum.
Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.
Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 1. umr.
Stjfrv., 618. mál (framlenging gildistíma, hækkun á hlutfalli endurgreiðslu). --- Þskj. 1020.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.
[Fundarhlé. --- 12:59]
[13:47]
Húsnæðissamvinnufélög, 3. umr.
Stjfrv., 370. mál (réttarstaða búseturéttarhafa og rekstur húsnæðissamvinnufélaga). --- Þskj. 1042, brtt. 1048.
[Fundarhlé. --- 13:53]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skrá um sykursýki og skimun fyrir sykursýki, fyrri umr.
Þáltill. velfn., 581. mál. --- Þskj. 943.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu.
Tollalög og virðisaukaskattur, 1. umr.
Frv. efh.- og viðskn., 609. mál (gjalddagar aðflutningsgjalda). --- Þskj. 1004.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.
Raforkulög, 1. umr.
Frv. atvinnuvn., 639. mál (tenging minni virkjana við dreifikerfi raforku). --- Þskj. 1063.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.
Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 1. umr.
Frv. atvinnuvn., 648. mál (styrkur til hitaveitna). --- Þskj. 1075.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.
Áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu, fyrri umr.
Þáltill. ÍVN, 607. mál. --- Þskj. 988.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.
[15:12]
Út af dagskrá var tekið 4. mál.
Fundi slitið kl. 15:13.
---------------