
99. FUNDUR
mánudaginn 18. apríl,
kl. 3 síðdegis.
Varamenn taka þingsæti.
Forseti tilkynnti að Anna María Elíasdóttir tæki sæti Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur, 7. þm. Norðvest., og Rósa Björk Brynjólfsdóttir tæki sæti Ögmundar Jónassonar, 8. þm. Suðvest.
Embættismaður alþjóðanefndar.
Forseti tilkynnti að Valgerður Gunnarsdóttir hefði verið kjörin varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins.
Frestun á skriflegum svörum.
Rannsóknir í ferðaþjónustu. Fsp. VilÁ, 464. mál. --- Þskj. 747.
[15:03]
Um fundarstjórn.
Kjördagur og málaskrá ríkisstjórnarinnar.
Málshefjandi var Árni Páll Árnason.
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Upplýsingar kröfuhafa slitabúanna.
Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.
Framlagning fjármálaáætlunar.
Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.
Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB.
Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.
Orðspor Íslands vegna Panama-skjalanna.
Spyrjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.
Málaskrá ríkisstjórnarinnar.
Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.
Aðgerðir til að takmarka plastumbúðir.
Fsp. LínS, 602. mál. --- Þskj. 982.
Umræðu lokið.
Túlkun á fríverslunarsamningi EFTA og Marokkós.
Fsp. SÞÁ, 717. mál. --- Þskj. 1158.
Umræðu lokið.
Fundi slitið kl. 16:17.
---------------