Fundargerð 145. þingi, 99. fundi, boðaður 2016-04-18 15:00, stóð 15:02:34 til 16:17:15 gert 19 7:55
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

99. FUNDUR

mánudaginn 18. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Anna María Elíasdóttir tæki sæti Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur, 7. þm. Norðvest., og Rósa Björk Brynjólfsdóttir tæki sæti Ögmundar Jónassonar, 8. þm. Suðvest.


Embættismaður alþjóðanefndar.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að Valgerður Gunnarsdóttir hefði verið kjörin varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins.


Frestun á skriflegum svörum.

Rannsóknir í ferðaþjónustu. Fsp. VilÁ, 464. mál. --- Þskj. 747.

[15:03]

Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Kjördagur og málaskrá ríkisstjórnarinnar.

[15:04]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:16]

Horfa


Upplýsingar kröfuhafa slitabúanna.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Framlagning fjármálaáætlunar.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Orðspor Íslands vegna Panama-skjalanna.

[15:35]

Horfa

Spyrjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.


Málaskrá ríkisstjórnarinnar.

[15:41]

Horfa

Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Aðgerðir til að takmarka plastumbúðir.

Fsp. LínS, 602. mál. --- Þskj. 982.

[15:47]

Horfa

Umræðu lokið.


Túlkun á fríverslunarsamningi EFTA og Marokkós.

Fsp. SÞÁ, 717. mál. --- Þskj. 1158.

[16:06]

Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 16:17.

---------------