
102. FUNDUR
miðvikudaginn 20. apríl,
kl. 3 síðdegis.
Frestun á skriflegum svörum.
Kennitöluflakk. Fsp. BP, 522. mál. --- Þskj. 827.
Útblástur frá flugvélum. Fsp. BjG, 624. mál. --- Þskj. 1038.
[15:04]
Tuttugu og fimm ára þingseta.
Forseti gat þess að 25 ár væru liðin frá því að Einar K. Guðfinnsson og Össur Skarphéðinsson voru fyrst kjörnir á þing.
Um fundarstjórn.
Kjördagur og áherslumál ríkisstjórnarinnar.
Málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir.
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Málaskrá og tímasetning kosninga.
Spyrjandi var Árni Páll Árnason.
Afgreiðsla þingmála fyrir þinglok.
Spyrjandi var Óttarr Proppé.
Skattaskjól á aflandseyjum.
Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.
Aukaframlag til fréttastofu RÚV.
Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.
Ákvörðun um kjördag og málaskrá.
Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.
Um fundarstjórn.
Rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga.
Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.
Munnleg skýrsla menntmrh. um þjónustusamning við Ríkisútvarpið ohf., fjölmiðil í almannaþágu, ein umr.
Umræðu lokið.
Tollalög og virðisaukaskattur, 2. umr.
Frv. efh.- og viðskn., 609. mál (gjalddagar aðflutningsgjalda). --- Þskj. 1004.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skrá um sykursýki og skimun fyrir sykursýki, síðari umr.
Þáltill. velfn., 581. mál. --- Þskj. 943.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Útlendingar, 1. umr.
Stjfrv., 728. mál (heildarlög). --- Þskj. 1180.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.
Stofnun embættis umboðsmanns flóttamanna, fyrri umr.
Þáltill. ÓÞ o.fl., 449. mál. --- Þskj. 667.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.
[19:32]
Fundi slitið kl. 19:32.
---------------