Fundargerð 145. þingi, 104. fundi, boðaður 2016-04-29 10:30, stóð 10:31:39 til 17:10:16 gert 2 8:15
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

104. FUNDUR

föstudaginn 29. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Fundahöld. Fsp. BP, 698. mál. --- Þskj. 1138.

[10:31]

Horfa


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára, frh. síðari umr.

Stjtill., 338. mál. --- Þskj. 405, nál. 1184, brtt. 1185.

[11:06]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1217).


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 561. mál (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði). --- Þskj. 898, nál. 1183.

[11:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tollalög og virðisaukaskattur, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 609. mál (gjalddagar aðflutningsgjalda). --- Þskj. 1004.

Enginn tók til máls.

[11:16]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1218).


Afbrigði um dagskrármál.

[11:16]

Horfa


Rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum, fyrri umr.

Þáltill. SSv o.fl., 711. mál. --- Þskj. 1152.

[11:16]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:53]


Vísun máls til nefndar.

[13:34]

Horfa

Forseti tilkynnti að 665. mál sem vísað var til efnahags- og viðskiptanefndar á síðasta fundi hefði átt að fara til fjárlaganefndar.

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Rannsókn á aflandsfélögum Íslendinga og skattundanskotum, frh. fyrri umr.

Þáltill. SSv o.fl., 711. mál. --- Þskj. 1152.

[13:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[17:09]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6.--11. mál.

Fundi slitið kl. 17:10.

---------------