Fundargerð 145. þingi, 105. fundi, boðaður 2016-05-02 15:00, stóð 15:01:27 til 16:38:34 gert 3 7:39
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

105. FUNDUR

mánudaginn 2. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Rannsóknir í ferðaþjónustu. Fsp. VilÁ, 464. mál. --- Þskj. 747.

[15:01]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:01]

Horfa


Afstaða Framsóknarflokksins til skattaskjóla.

[15:02]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Fullgilding Parísarsamkomulagsins í loftslagsmálum.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Fjölgun vistvænna bifreiða.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Afgreiðsla þingmála fyrir þinglok.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Réttindabrot á vinnumarkaði.

[15:32]

Horfa

Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Verðmat á hlut Landsbankans í Borgun.

Fsp. KLM, 477. mál. --- Þskj. 760.

[15:39]

Horfa

Umræðu lokið.


Friðun miðhálendisins.

Fsp. KJak, 729. mál. --- Þskj. 1186.

[15:59]

Horfa

Umræðu lokið.


Fell í Suðursveit og Jökulsárlón.

Fsp. SÞÁ, 725. mál. --- Þskj. 1174.

[16:20]

Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 16:38.

---------------