Fundargerð 145. þingi, 108. fundi, boðaður 2016-05-04 15:00, stóð 15:02:00 til 18:25:12 gert 6 7:35
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

108. FUNDUR

miðvikudaginn 4. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Fjarvera iðnaðarráðherra.

[15:02]

Horfa

Málshefjandi var Róbert Marshall.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Dagsetning kosninga.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Skipan stjórnar Orkubús Vestfjarða.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Lán til námsmanna erlendis.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Útreikningur framfærslugrunns námsmanna.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Ásta Guðrún Helgadóttir.


Breytingar á útlánareglum LÍN.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Um fundarstjórn.

Orð forsætisráðherra í óundirbúinni fyrirspurn.

[15:38]

Horfa

Málshefjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra um aðgerðir stjórnvalda vegna aflandsfélaga.

[15:40]

Horfa

Umræðu lokið.


Grunnskólar, 1. umr.

Stjfrv., 675. mál (sjálfstætt reknir grunnskólar, breytt valdmörk ráðuneyta, tómstundastarf). --- Þskj. 1103.

[18:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:24]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:25.

---------------