Fundargerð 145. þingi, 109. fundi, boðaður 2016-05-10 13:30, stóð 13:31:38 til 18:48:33 gert 11 7:40
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

109. FUNDUR

þriðjudaginn 10. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Mannabreyting í nefnd.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Haraldur Einarsson tæki sæti Karls Garðarssonar í allsherjar- og menntamálanefnd.


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um fjórar skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Frestun á skriflegum svörum.

Kennitöluflakk. Fsp. BP, 522. mál. --- Þskj. 827.

Fundahöld. Fsp. BP, 697. mál. --- Þskj. 1137.

Flutningur verkefna til sýslumannsembætta. Fsp. BjG, 705. mál. --- Þskj. 1145.

Kaup á upplýsingum um aflandsfélög. Fsp. RBB, 731. mál. --- Þskj. 1195.

[13:32]

Horfa

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Beiðni um skýrslu.

[13:35]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:36]

Horfa


Einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni.

[13:36]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Málefni ferðaþjónustunnar.

[13:43]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Upplýsingar um reikninga í skattaskjólum.

[13:50]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Fjármögnun heilbrigðiskerfisins.

[13:58]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Greiðsluþátttaka sjúklinga.

[14:06]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:14]

Horfa


Sérstök umræða.

Staða Mývatns og frárennslismála.

[14:16]

Horfa

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Sérstök umræða.

Öryggi ferðamanna.

[14:55]

Horfa

Málshefjandi var Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir.


Matvæli, slátrun og eftirlit með fóðri, 3. umr.

Stjfrv., 545. mál (eftirlit, verkaskipting, EES-reglur). --- Þskj. 1230.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkulög, 3. umr.

Frv. atvinnuvn., 639. mál (tenging minni virkjana við dreifikerfi raforku). --- Þskj. 1232.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útlendingar, 3. umr.

Frv. meiri hl. allsh.- og menntmn., 560. mál (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna). --- Þskj. 1233, brtt. 1247.

[15:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 2. umr.

Frv. atvinnuvn., 648. mál (styrkur til hitaveitna). --- Þskj. 1075, nál. 1245.

[15:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 742. mál (menntun lögreglu). --- Þskj. 1215.

[15:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Meðferð sakamála, 1. umr.

Stjfrv., 659. mál (skilyrði fyrir beitingu símahlustunar). --- Þskj. 1087.

[16:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Lögreglulög, 1. umr.

Stjfrv., 658. mál (eftirlit með störfum lögreglu). --- Þskj. 1086.

[17:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar, 1. umr.

Stjfrv., 617. mál (heildarlög). --- Þskj. 1019.

[18:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:47]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:48.

---------------