Fundargerð 145. þingi, 111. fundi, boðaður 2016-05-17 13:30, stóð 13:31:56 til 20:55:32 gert 18 7:45
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

111. FUNDUR

þriðjudaginn 17. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Framlög til vísindastarfsemi og háskólastarfsemi. Fsp. KJak, 723. mál. --- Þskj. 1164.

[13:31]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[13:32]

Horfa

Málshefjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:34]

Horfa


Stefna stjórnvalda í raforkusölu.

[13:34]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Barnabætur.

[13:41]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Strandveiðar.

[13:49]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Lækkandi fæðingartíðni á Íslandi.

[13:56]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Opinbert útboð á veiðiheimildum.

[14:04]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Um fundarstjórn.

Leiðrétting á orðum ráðherra.

[14:10]

Horfa

Málshefjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Almennar íbúðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 435. mál (heildarlög). --- Þskj. 643, nál. 1266, brtt. 1267.

[14:12]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og velfn.


Lokafjárlög 2014, frh. 2. umr.

Stjfrv., 374. mál. --- Þskj. 507, nál. 1239.

[14:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Rómarsamþykktin um Alþjóðlega sakamáladómstólinn viðvíkjandi glæpum gegn friði, frh. síðari umr.

Stjtill., 687. mál. --- Þskj. 1115, nál. 1248.

[14:40]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1292).


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2016, frh. síðari umr.

Stjtill., 640. mál. --- Þskj. 1064, nál. 1257.

[14:41]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1293).


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 3. umr.

Frv. atvinnuvn., 648. mál (styrkur til hitaveitna). --- Þskj. 1281.

Enginn tók til máls.

[14:44]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1294).


Afbrigði um dagskrármál.

[14:44]

Horfa


Um fundarstjórn.

Leiðrétting þingmanns.

[14:45]

Horfa

Málshefjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.


Um fundarstjórn.

Frumvarp um tollasamning.

[14:45]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Búvörulög o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 680. mál (búvörusamningar, búnaðarlagasamningur). --- Þskj. 1108.

[14:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 2. umr.

Stjfrv., 457. mál (heimagisting, veitingastaðir án áfengisveitinga, ótímabundin rekstrarleyfi). --- Þskj. 731, nál. 1268, brtt. 1269.

[19:56]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. atvinnuvn., 758. mál (veltumörk skattskyldu og fjárhæðarmörk uppgjörstímabila). --- Þskj. 1265.

[20:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[20:54]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:55.

---------------