Fundargerð 145. þingi, 112. fundi, boðaður 2016-05-18 15:00, stóð 15:02:46 til 18:25:26 gert 19 8:16
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

112. FUNDUR

miðvikudaginn 18. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Mannabreyting í nefnd.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Karl Garðarsson tæki sæti sem varamaður í allsherjar- og menntamálanefnd.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 457. mál (heimagisting, veitingastaðir án áfengisveitinga, ótímabundin rekstrarleyfi). --- Þskj. 731, nál. 1268, brtt. 1269.

[15:37]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Lokafjárlög 2014, 3. umr.

Stjfrv., 374. mál. --- Þskj. 507.

Enginn tók til máls.

[15:44]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1301).


Afbrigði um dagskrármál.

[15:44]

Horfa


Sérstök umræða.

Ungt fólk og staða þess.

[15:44]

Horfa

Málshefjandi var Björt Ólafsdóttir.


Heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju, 1. umr.

Stjfrv., 763. mál. --- Þskj. 1283.

[16:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar, 2. umr.

Stjfrv., 617. mál (heildarlög). --- Þskj. 1019, nál. 1290.

[17:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, 2. umr.

Frv. forsætisn., 112. mál (heildarlög). --- Þskj. 112, nál. 1282.

[17:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:24]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:25.

---------------