Fundargerð 145. þingi, 119. fundi, boðaður 2016-05-26 10:30, stóð 10:32:47 til 19:46:42 gert 27 7:49
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

119. FUNDUR

fimmtudaginn 26. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Nám erlendis. Fsp. BjÓ, 748. mál. --- Þskj. 1235.

[10:32]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Nýjar upplýsingar um einkavæðingu bankanna.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Óttarr Proppé.


Mývatn og Jökulsárlón.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Svandís Svavarsdóttir.


Skil þjónustu ríkis og sveitarfélaga í heilbrigðismálum.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Aðgerðir til að styrkja byggð í Grímsey.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 618. mál (framlenging gildistíma, hækkun á hlutfalli endurgreiðslu). --- Þskj. 1020, nál. 1334.

[11:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lyfjalög og lækningatæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 473. mál (gjaldtaka, EES-reglur). --- Þskj. 756, nál. 1325.

[11:17]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 742. mál (menntun lögreglu). --- Þskj. 1215, nál. 1337.

[11:19]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Rannsóknarnefndir, 3. umr.

Frv. forsætisn., 653. mál. --- Þskj. 1349.

Enginn tók til máls.

[11:21]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1361).


Dómstólar, 3. umr.

Stjfrv., 615. mál (heildarlög, millidómstig, Landsréttur). --- Þskj. 1348.

Enginn tók til máls.

[11:24]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1362).


Meðferð einkamála og meðferð sakamála, 3. umr.

Stjfrv., 616. mál (millidómstig, Landsréttur). --- Þskj. 1018, brtt. 1350.

Enginn tók til máls.

[11:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1363).


Afbrigði um dagskrármál.

[11:35]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[11:37]

Horfa


Samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur, fyrri umr.

Stjtill., 783. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1338.

[11:38]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:57]


Sérstök umræða.

Framtíðarsýn í skattkerfum og samfélagslegt hlutverk skatta.

[14:01]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Sérstök umræða.

Stefna í skattlagningu á bifreiðaeigendur.

[14:40]

Horfa

Málshefjandi var Sigríður Á. Andersen.


Samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur, frh. fyrri umr.

Stjtill., 783. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1338.

[15:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Þjóðaröryggisráð, 1. umr.

Stjfrv., 784. mál. --- Þskj. 1339.

[16:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Svartfjallalands (Montenegró), fyrri umr.

Stjtill., 788. mál. --- Þskj. 1347.

[17:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Timbur og timburvara, 1. umr.

Stjfrv., 785. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1340.

[18:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. atvinnuvn., 786. mál (byggðakvóti og framlenging bráðabirgðaákvæða). --- Þskj. 1343.

[18:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:45]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 15.--20. mál.

Fundi slitið kl. 19:46.

---------------